Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2019 07:50 Á myndum má sjá ískalt augnaráð Gretu Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Myndband þar sem sjá má augnablikið þegar sænski lofslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg rak augun í Donald Trump í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær hefur vakið talsverða athygli. Á myndunum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Thunberg var stödd í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í tengslum við leiðtogafund um loftslagsmál – fund sem Trump ákvað sjálfur að sniðganga. Þessi í stað mætti hann í höfuðstöðvar SÞ til að sækja fund um trúfrelsi og það var þá sem Thunberg sá forsetann.Ræða Thunberg á loftslagsfundinum hefur vakið mikla athygli þar sem hún sakaði leiðtoga heims um að ræna hana æskunni. „Þið hafið stolið draumum mínum og æsku með innantómum orðum ykkar,“ sagði Thunberg. Forsetinn bandaríski virðist hins vegar gefa lítið fyrir málflutning hennar og tísti í nótt myndband af ræðu hennar og texta í að því er virðist kaldhæðnislegum tón: „Hún virðist mjög hamingjusöm ung stúlka sem hlakkar til bjartrar og yndislegrar framtíðar. Gaman að sjá!“ sagði forsetinn.She seems like a very happy young girl looking forward to a bright and wonderful future. So nice to see! https://t.co/1tQG6QcVKO — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 24, 2019 Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Svíþjóð Tengdar fréttir Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. 23. september 2019 16:48 Obama segir Thunberg einn öflugasta málsvara jarðarinnar Sænska táningsstúlkan segir bandarískum þingmönnum að hlusta frekar á vísindamenn en hana sjálfa í heimsókn til Washington-borgar. 18. september 2019 15:42 Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Myndband þar sem sjá má augnablikið þegar sænski lofslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg rak augun í Donald Trump í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær hefur vakið talsverða athygli. Á myndunum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Thunberg var stödd í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í tengslum við leiðtogafund um loftslagsmál – fund sem Trump ákvað sjálfur að sniðganga. Þessi í stað mætti hann í höfuðstöðvar SÞ til að sækja fund um trúfrelsi og það var þá sem Thunberg sá forsetann.Ræða Thunberg á loftslagsfundinum hefur vakið mikla athygli þar sem hún sakaði leiðtoga heims um að ræna hana æskunni. „Þið hafið stolið draumum mínum og æsku með innantómum orðum ykkar,“ sagði Thunberg. Forsetinn bandaríski virðist hins vegar gefa lítið fyrir málflutning hennar og tísti í nótt myndband af ræðu hennar og texta í að því er virðist kaldhæðnislegum tón: „Hún virðist mjög hamingjusöm ung stúlka sem hlakkar til bjartrar og yndislegrar framtíðar. Gaman að sjá!“ sagði forsetinn.She seems like a very happy young girl looking forward to a bright and wonderful future. So nice to see! https://t.co/1tQG6QcVKO — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 24, 2019
Bandaríkin Donald Trump Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Svíþjóð Tengdar fréttir Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. 23. september 2019 16:48 Obama segir Thunberg einn öflugasta málsvara jarðarinnar Sænska táningsstúlkan segir bandarískum þingmönnum að hlusta frekar á vísindamenn en hana sjálfa í heimsókn til Washington-borgar. 18. september 2019 15:42 Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. 23. september 2019 16:48
Obama segir Thunberg einn öflugasta málsvara jarðarinnar Sænska táningsstúlkan segir bandarískum þingmönnum að hlusta frekar á vísindamenn en hana sjálfa í heimsókn til Washington-borgar. 18. september 2019 15:42