Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2019 10:06 Treor Noah virtist ekki mjög skemmt Mynd/Skjáskot Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019 Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019
Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30
Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45
Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00
Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03
Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49