„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2019 09:30 Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segir að það sé flókið fyrir lítil hönnunarfyrirtæki á Íslandi að lifa af. Fréttablaðið/Stefán Karlsson „Ég er mjög sorgmædd yfir endalokum iglo+indi,“ segir Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi í einlægum pistli á Facebook síðu sinni. Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku hefur Ígló ehf verið tekið til gjaldþrotaskipta og verslun iglo+indi verið lokað. „Ferðalag iglo+indi hófst við eldhúsborðið heima hjá mér vikuna fyrir bankahrunið 2008. Allar götur síðan hefur allur minn kraftur farið í að hugsa um fyrirtækið, hvern einasta dag með alúð og einlægni, eins og litlu barni sem þarf að koma á legg. Þróunarferli á hverri einustu flík tekur um það bil eitt ár með tilheyrandi kostnaði og vinnu. Það þarf þol og metnað til að hanna og framleiða um 2500 mismunandi flíkur eins og við gerðum hjá iglo+indi.“Helga segir að það sé mikil tilfinningaleg tenging og hugverkið henni mjög náið. Hún segir að rekstrarkerfið á Íslandi sé mjög erfitt fyrir fyrirtæki eins og hennar.„Það er flókið fyrir lítil hönnunarfyrirtæki á Íslandi að lifa af. Rekstrarumhverfið er ekki bara sveiflukennt heldur er mjög dýrt að þróa, framleiða, markaðssetja og selja íslenska hönnun hérlendis og erlendis. Að hafa lifað af í þessu rekstrarumhverfi í ellefu ár er bara nokkuð gott ef miðað er við sambærileg fyrirtæki í þessum bransa. Það er samt engin huggun í því og að þurfa að kveðja á þennan hátt hefur verið ansi erfitt. Það er erfitt að sætta sig við það hvernig fór.“ Frægir einstaklingar í Hollywood klæddu börnin sín í hönnun iglo+indi. Hér má sjá Kourtney Kardashian en dóttir hennar er í pels frá merkinu.Instagram/iglo+indiÍslensk hönnun mikilvæg Hönnuðurinn vonar að iglo+indi flíkurnar fari barna á milli og verði notaðar áfram. Með verslanir eins og Barnaloppan, þar sem foreldrar selja notuð barnaföt, eru góðar líkur á því að börn munu áfram sjást í flíkum frá merkinu næstu árin. „Ég er þakklát og stolt af því að hafa fengið tækifæri til að vera frumkvöðull og byggja upp vörumerki á Íslandi í samstarfi við ótrúlega hugrakkt og hæfileikaríkt fólk. Fólki sem vann að því að koma iglo+indi í sölu í verslunum um allan heim, á tískupallanna á tískuvikunni í Flórens, í helstu tískutímaritin og svo lengi mætti telja. Þetta hefur verið lærdómsríkt ferðalag í 11 ár. Ég vona að iglo+indi muni lifa áfram á hugum fólks og að flíkurnar haldi áfram að fara barna á milli.“ Þó að ævintýri iglo+indi hafi endað svona hvetur Helga aðra hönnuði til þess að taka áhættuna. „Hvet ég alla Íslenska hönnuði til að láta draumanna sína rætast. Íslensk hönnun er mikilvæg - Never stop designing!!“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 27. september 2019 13:00 Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. 9. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
„Ég er mjög sorgmædd yfir endalokum iglo+indi,“ segir Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi í einlægum pistli á Facebook síðu sinni. Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku hefur Ígló ehf verið tekið til gjaldþrotaskipta og verslun iglo+indi verið lokað. „Ferðalag iglo+indi hófst við eldhúsborðið heima hjá mér vikuna fyrir bankahrunið 2008. Allar götur síðan hefur allur minn kraftur farið í að hugsa um fyrirtækið, hvern einasta dag með alúð og einlægni, eins og litlu barni sem þarf að koma á legg. Þróunarferli á hverri einustu flík tekur um það bil eitt ár með tilheyrandi kostnaði og vinnu. Það þarf þol og metnað til að hanna og framleiða um 2500 mismunandi flíkur eins og við gerðum hjá iglo+indi.“Helga segir að það sé mikil tilfinningaleg tenging og hugverkið henni mjög náið. Hún segir að rekstrarkerfið á Íslandi sé mjög erfitt fyrir fyrirtæki eins og hennar.„Það er flókið fyrir lítil hönnunarfyrirtæki á Íslandi að lifa af. Rekstrarumhverfið er ekki bara sveiflukennt heldur er mjög dýrt að þróa, framleiða, markaðssetja og selja íslenska hönnun hérlendis og erlendis. Að hafa lifað af í þessu rekstrarumhverfi í ellefu ár er bara nokkuð gott ef miðað er við sambærileg fyrirtæki í þessum bransa. Það er samt engin huggun í því og að þurfa að kveðja á þennan hátt hefur verið ansi erfitt. Það er erfitt að sætta sig við það hvernig fór.“ Frægir einstaklingar í Hollywood klæddu börnin sín í hönnun iglo+indi. Hér má sjá Kourtney Kardashian en dóttir hennar er í pels frá merkinu.Instagram/iglo+indiÍslensk hönnun mikilvæg Hönnuðurinn vonar að iglo+indi flíkurnar fari barna á milli og verði notaðar áfram. Með verslanir eins og Barnaloppan, þar sem foreldrar selja notuð barnaföt, eru góðar líkur á því að börn munu áfram sjást í flíkum frá merkinu næstu árin. „Ég er þakklát og stolt af því að hafa fengið tækifæri til að vera frumkvöðull og byggja upp vörumerki á Íslandi í samstarfi við ótrúlega hugrakkt og hæfileikaríkt fólk. Fólki sem vann að því að koma iglo+indi í sölu í verslunum um allan heim, á tískupallanna á tískuvikunni í Flórens, í helstu tískutímaritin og svo lengi mætti telja. Þetta hefur verið lærdómsríkt ferðalag í 11 ár. Ég vona að iglo+indi muni lifa áfram á hugum fólks og að flíkurnar haldi áfram að fara barna á milli.“ Þó að ævintýri iglo+indi hafi endað svona hvetur Helga aðra hönnuði til þess að taka áhættuna. „Hvet ég alla Íslenska hönnuði til að láta draumanna sína rætast. Íslensk hönnun er mikilvæg - Never stop designing!!“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 27. september 2019 13:00 Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. 9. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 27. september 2019 13:00
Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. 9. nóvember 2016 12:30