Lífið

Bjarni var þrjú ár að koma friðuðu húsi frá 1881 í upprunalegt horf að utan

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bjarni á enn mikið verk óunnið.
Bjarni á enn mikið verk óunnið.
Húsið sem var til umfjöllunar hjá Gulla Byggi á Stöð 2 í gær stendur við Bergstaðarstræti og var byggt árið 1881 með afgöngum úr Alþingishúsinu.

Það stóð fyrst til að hafa umrætt hús í þáttunum árið 2016 en það gekk erfilega að fá leyfi fyrir því að lagfæra eignina.

Bræðurnir Jónas og Magnús Guðbrandssynir byggðu húsið á sínum tíma en sagan segir að þeir hafi unnið við byggingu Alþingishússins og Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.

Í þættinum í gær var fylgst með því þegar Bjarni Sævar Geirsson kom húsinu upp í upprunalegt horf að utan og var verkefnið sannarlega ærið. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi.


Tengdar fréttir

Allt rifið út úr einbýlishúsi í Árbænum

Í síðasta þætti af Gulla Byggir á mánudagskvöldið og var þá komið að því að fylgjast með allsherjar endurbótum á einbýlishúsi í Árbænum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×