Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 23:30 Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019 Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum