Toyota staðfestir loksins áætlanir um rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2019 14:00 Hugmyndir Toyota um rafbíla í sínum flota. Toyota Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum. Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent
Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum.
Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent