Safnaði og talaði við rusl í æsku Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 12:30 Pétur Jóhann ræddi við Kjartan Atla í Íslandi í dag í gærkvöldi. Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“ Ísland í dag Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“
Ísland í dag Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira