Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. október 2019 11:45 „Átt þú þína týpu“? Getty Eru það augun? Brosið? Röddin eða kannski hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það fyrsta sem heillar þig? Það er mjög misjafnt hvaða týpum eða manneskjum við heillumst að og stundum getur verið erfitt að greina hvaða eiginleikar það nákvæmlega eru. Öll höfum við heyrt þetta með týpuna. „Þessi er alveg hans týpa, hávaxin og hnyttin“ eða „hann er alveg hennar týpa, dulur og dökkur yfirlitum“. Sem betur fer hrífumst við að ólíkum týpum og misjafnt hvaða eiginleikar það eru sem við erum að sækjast eftir í fari annarrar manneskju sem við endum svo í sambandi með. Spurning Makamála þessa vikuna er þó með áherslu á þetta FYRSTA sem heillar þig eða vekur áhuga í fari annarrar manneskju en ekki það sem kemur svo í ljós seinna þegar þið kynnist meira. Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. 9. október 2019 13:00 Sönn íslensk makamál: Veðmál í borginni Ég gerði eitt svolítið hræðilegt, svolítið sem ég skammast mín fyrir. Ég ætla samt að segja ykkur frá því. 8. október 2019 21:00 Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál Góður dansari og ágætis kokkur Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Eru það augun? Brosið? Röddin eða kannski hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það fyrsta sem heillar þig? Það er mjög misjafnt hvaða týpum eða manneskjum við heillumst að og stundum getur verið erfitt að greina hvaða eiginleikar það nákvæmlega eru. Öll höfum við heyrt þetta með týpuna. „Þessi er alveg hans týpa, hávaxin og hnyttin“ eða „hann er alveg hennar týpa, dulur og dökkur yfirlitum“. Sem betur fer hrífumst við að ólíkum týpum og misjafnt hvaða eiginleikar það eru sem við erum að sækjast eftir í fari annarrar manneskju sem við endum svo í sambandi með. Spurning Makamála þessa vikuna er þó með áherslu á þetta FYRSTA sem heillar þig eða vekur áhuga í fari annarrar manneskju en ekki það sem kemur svo í ljós seinna þegar þið kynnist meira. Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. 9. október 2019 13:00 Sönn íslensk makamál: Veðmál í borginni Ég gerði eitt svolítið hræðilegt, svolítið sem ég skammast mín fyrir. Ég ætla samt að segja ykkur frá því. 8. október 2019 21:00 Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál Góður dansari og ágætis kokkur Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti "Fór í bílalúguapótek af því mér fannst eitthvað vandræðalegt að kaupa tíu óléttupróf“. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn og leikstjórinn Fannar Sveinsson sem svarar spurningum Makamála í nýja viðtalsliðnum Föðurland. 9. október 2019 13:00
Sönn íslensk makamál: Veðmál í borginni Ég gerði eitt svolítið hræðilegt, svolítið sem ég skammast mín fyrir. Ég ætla samt að segja ykkur frá því. 8. október 2019 21:00
Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00