Einhleypan: Frumstæður apamaður frekar en nútíma appamaður Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. nóvember 2019 09:30 Haukur segist heillast af skapandi hugarfari en þolir illa slæmt málfar. Vilhelm Gunnarsson Haukur Valdimar er kvikmyndagerðarmaður og sviðslistamaður með mörg járn í eldinum. Þessa dagana er hann að klippa tónlistarmyndbönd, ýmsar upptökur og stiklur og leika í fyrstu mynd vinar síns, Sigurvins Eðvarðssonar, sem er í fullri lengd.Svo kom ég fram í performans í Iðnó með Holdgervlum þann 31. október á Hrekkjavöku og er að endurvinna klipp á eldri heimildarmynd eftir sjálfan mig. Haukur er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. NafnHaukur Valdimar Pálsson.2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Engin gælunöfn en mörg viðurnefni; Haukur rosalegi, Haukur alls fagnaðar og fleiri en nöfnum tjáir að nefna.3. Aldur í árum?37 ára með hlaupaárunum.4. Aldur í anda?Eitt andaár er níu mannsár svo ég er rúmlega fjögurra ára, andlega. Ung önd.Aðsend mynd5. Menntun? BA frá LHÍ, sviðshöfundabraut var seinasta stoppistöð.6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Steiktan hauk eða hráan?7. Guilty pleasure kvikmynd?Xanadu. Hef samt enga samvisku þegar kemur að kvikmyndum. Siðlaus.8. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Nei, kannski í fleirtölu við hátíðleg tækifæri en ég baktala mig aldrei.9. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Já, keisaraynjunni í Sögunni Endalausu. (The NeverEnding Story)10. Syngur þú í sturtu?Ég er að vinna mig í gegnum lagasafn Hauks Morthens þessa dagana.11. Uppáhaldsappið þitt?Vekjaraklukkan er vinsæl hjá mér. Vil halda símanum mínum leiðinlegum svo ég hangi ekki í honum. Ég er frumstæður, meiri apamaður en appamaður.12. Ertu á Tinder?Já, úff, greyið Tinder prófíllinn minn komst í fjölmiðla í vor því að ég notaði mynd þar sem ég fótósjoppaði hausinn minn á Chihuahua-hund Margrétar Friðriks. Þetta var ákveðinn skandall á íslenskum Tinder-mælikvarða.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Stimamjúkur, værukær, skrafhreifinn.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Hrikalegur, hrikalegur, hrikalegur.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Skapandi hugarfar og kærulaus yfirvegun.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Slæm málfræði. Ég laðast að stelpum sem tala eins og gamlar dömur.17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Einhver háfleygur fugl, eins og bara Haukur, það liggur beinast við.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Helenu af Tróju, Kleópötru og Hallgerði Langbrók. Heyra þeirra hlið á sögunni og svo gæti kvöldið endað illa, miðað við þeirra bakgrunn.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég þótti efnilegur stangarstökkvari, hef aldrei nýtt mér það í daglegu lífi.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að dansa og geri það hvar sem er.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?Ársreikninginn minn og bara allt sem bókhaldi tengist.22. Ertu A eða B týpa?B eða C týpa.23. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin.24. Hvernig viltu kaffið þitt?Afdráttarlaust.25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu?Ég hef verið að enda á Kaffibarnum á þessum síðustu og verstu.26. Ef einhver kallar þig sjomli?Þá hlýnar mér um Sjomlahjartarætur.27. Draumastefnumótið? París á hernámsárunum. Hellirigning úti, við hlaupum inn á Café du Flore og þá er vertinn einmitt að reyna að klára allt kampavínið svo nasistarnir fái það ekki.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Mjög margir. „Oh, dyslexics on fire“, Kings of Leon. „Comon baby let's forget about the Jew“ Jet Black Joe.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix?Var að dotta yfir „Ash vs. Evil Dead“ í gær. Góður splatter horror.30. Hvað er Ást? Hún er lífið að finna sér sína leið, eins og Jeff Goldblum sagði í Júragarði forðum. Hún er stökkbreytt risaeðla sem skiptir um kyn og brýst gegnum allar rafmagnsgirðingar.Aðsend myndMakamál þakka Hauki kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér. Einhleypan Tengdar fréttir Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30 Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00 Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Haukur Valdimar er kvikmyndagerðarmaður og sviðslistamaður með mörg járn í eldinum. Þessa dagana er hann að klippa tónlistarmyndbönd, ýmsar upptökur og stiklur og leika í fyrstu mynd vinar síns, Sigurvins Eðvarðssonar, sem er í fullri lengd.Svo kom ég fram í performans í Iðnó með Holdgervlum þann 31. október á Hrekkjavöku og er að endurvinna klipp á eldri heimildarmynd eftir sjálfan mig. Haukur er Einhleypa Makamála þessa vikuna.1. NafnHaukur Valdimar Pálsson.2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Engin gælunöfn en mörg viðurnefni; Haukur rosalegi, Haukur alls fagnaðar og fleiri en nöfnum tjáir að nefna.3. Aldur í árum?37 ára með hlaupaárunum.4. Aldur í anda?Eitt andaár er níu mannsár svo ég er rúmlega fjögurra ára, andlega. Ung önd.Aðsend mynd5. Menntun? BA frá LHÍ, sviðshöfundabraut var seinasta stoppistöð.6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita?Steiktan hauk eða hráan?7. Guilty pleasure kvikmynd?Xanadu. Hef samt enga samvisku þegar kemur að kvikmyndum. Siðlaus.8. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu?Nei, kannski í fleirtölu við hátíðleg tækifæri en ég baktala mig aldrei.9. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri?Já, keisaraynjunni í Sögunni Endalausu. (The NeverEnding Story)10. Syngur þú í sturtu?Ég er að vinna mig í gegnum lagasafn Hauks Morthens þessa dagana.11. Uppáhaldsappið þitt?Vekjaraklukkan er vinsæl hjá mér. Vil halda símanum mínum leiðinlegum svo ég hangi ekki í honum. Ég er frumstæður, meiri apamaður en appamaður.12. Ertu á Tinder?Já, úff, greyið Tinder prófíllinn minn komst í fjölmiðla í vor því að ég notaði mynd þar sem ég fótósjoppaði hausinn minn á Chihuahua-hund Margrétar Friðriks. Þetta var ákveðinn skandall á íslenskum Tinder-mælikvarða.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Stimamjúkur, værukær, skrafhreifinn.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Hrikalegur, hrikalegur, hrikalegur.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Skapandi hugarfar og kærulaus yfirvegun.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Slæm málfræði. Ég laðast að stelpum sem tala eins og gamlar dömur.17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Einhver háfleygur fugl, eins og bara Haukur, það liggur beinast við.18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Helenu af Tróju, Kleópötru og Hallgerði Langbrók. Heyra þeirra hlið á sögunni og svo gæti kvöldið endað illa, miðað við þeirra bakgrunn.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég þótti efnilegur stangarstökkvari, hef aldrei nýtt mér það í daglegu lífi.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að dansa og geri það hvar sem er.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?Ársreikninginn minn og bara allt sem bókhaldi tengist.22. Ertu A eða B týpa?B eða C týpa.23. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin.24. Hvernig viltu kaffið þitt?Afdráttarlaust.25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu?Ég hef verið að enda á Kaffibarnum á þessum síðustu og verstu.26. Ef einhver kallar þig sjomli?Þá hlýnar mér um Sjomlahjartarætur.27. Draumastefnumótið? París á hernámsárunum. Hellirigning úti, við hlaupum inn á Café du Flore og þá er vertinn einmitt að reyna að klára allt kampavínið svo nasistarnir fái það ekki.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust?Mjög margir. „Oh, dyslexics on fire“, Kings of Leon. „Comon baby let's forget about the Jew“ Jet Black Joe.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix?Var að dotta yfir „Ash vs. Evil Dead“ í gær. Góður splatter horror.30. Hvað er Ást? Hún er lífið að finna sér sína leið, eins og Jeff Goldblum sagði í Júragarði forðum. Hún er stökkbreytt risaeðla sem skiptir um kyn og brýst gegnum allar rafmagnsgirðingar.Aðsend myndMakamál þakka Hauki kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér.
Einhleypan Tengdar fréttir Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30 Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00 Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30
Einhleypan: Saga minna mörgu ástmanna í ítarlegum smáatriðum Kristína Mekkin eða Kría eins og hún er oftast kölluð er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Kría segist vera dansína og jógakanína, með augun opin fyrir nýjum og ferskum verkefnum. 8. október 2019 20:00
Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00