Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 13:30 Nate Diaz. vísir/getty Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag. MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira
Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00