Bein útsending: Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Overwatch Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. október 2019 16:46 Íslenska landsliðið í Overwatch. Fyrsti leikur landsliðs Íslands í tölvuleiknum Overwatch hefst klukkan fimm í dag að íslenskum tíma. Fylgjast má með beinu streymi af leiknum, sem er á móti landsliði Írlands, í spilaranum hér neðst í fréttinni. Heimsmeistaramótið í Overwatch fer nú fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ungu mennirnir í landsliðinu tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að vinna Evrópumótið í síðasta mánuði. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ). Beri íslenska liðið sigur úr býtum í kvöld mætir það liði Bretlands í undanúrslitum. Hægt verður að fylgjast með leikjum á mótinu í beinni útsendingu á netinu. Þá verður sýnt beint frá leiknum í kvöld í Bíó Paradís.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv Rafíþróttir Tengdar fréttir Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. 28. október 2019 12:24 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. 8. september 2019 17:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn
Fyrsti leikur landsliðs Íslands í tölvuleiknum Overwatch hefst klukkan fimm í dag að íslenskum tíma. Fylgjast má með beinu streymi af leiknum, sem er á móti landsliði Írlands, í spilaranum hér neðst í fréttinni. Heimsmeistaramótið í Overwatch fer nú fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ungu mennirnir í landsliðinu tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að vinna Evrópumótið í síðasta mánuði. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ). Beri íslenska liðið sigur úr býtum í kvöld mætir það liði Bretlands í undanúrslitum. Hægt verður að fylgjast með leikjum á mótinu í beinni útsendingu á netinu. Þá verður sýnt beint frá leiknum í kvöld í Bíó Paradís.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv
Rafíþróttir Tengdar fréttir Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. 28. október 2019 12:24 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. 8. september 2019 17:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn
Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. 28. október 2019 12:24
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00
Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. 8. september 2019 17:45