Hjálmar Örn var með Gumma Ben í liði og Guðrún Veiga og Eva Laufey voru saman í liði.
Það verður ekki sagt að Hjálmar og Gummi hafi mynda sterkt teymi þar sem hvorugur þeirra kann mikið í eldhúsinu. Í raun gerði Hjálmar lítið sem ekkert í þættinum í gær og varð Gummi Ben að bera liðið á herðunum.
Þegar komið var að aðalréttinum var hörkukeppni milli liðanna. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.