Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:15 Heimir í viðtalinu í kvöld. vísir/skjáskot Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45
Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37