Stjörnulífið: Rándýrt sambandsafmæli, Airwaves og óvænt brúðkaup Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2019 13:30 Alltaf mikið fjör hjá íslensku Instagram-stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Meðal þess sem mátti sjá á samfélagsmiðlum var þegar Líf Magneudóttir borgarfulltrúi skellti sér í keilu í Egilshöll um helgina með fjölskyldunni. Þá er rjúpnavertíðin farin á fullt og Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður var meðal þeirra sem áttu vel heppnaðan dag á fjöllum í heimabyggðinni, Mývatnssveit. Bókaklúbburinn REIN sem hjónin Sverrir Þór Sverrisson og Íris Ösp Bergþórsdóttir eru hluti af kynnti nýtt logo um helgina og gerði upp tvær bækur í góðum gleðskap. Andri Jóhannesson þyrluflugmaður og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkona flugu í hlýrra loftslag og höfðu það notalegt í Frakklandi um helgina. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani hafa verið saman í eitt ár og því var fagnað með fallegri mynd. View this post on Instagram1 year with this amazing person! A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Nov 10, 2019 at 10:01am PST Fjölmiðlahjónin Snærós Sindradóttir á RÚV og Freyr Rögnvaldsson á Stundinni skelltu sér á Shakespeare in Love í Þjóðleikhúsinu. View this post on InstagramHús forfeðra minna A post shared by SNÆRÓS (@snaeros_sindradottir) on Nov 10, 2019 at 11:22am PST Viðar Lúðvíksson, lögmaður hjá Landslögum, og Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu, náðu hápunkti Perúferðar sinnar og báru Machu Picchu augum. View this post on InstagramÞá er ógleymanlegri ferð til Perú lokið. Hápunkturinn var fjögurra daga ganga eftir gömlu Inka-slóðinni til týndu borgarinnar Machu Picchu (ísl.: Aktu Taktu - Konráð Jónsson). Borgin var týnd í fjögur hundruð ár - sem er reyndar skemmtileg tilviljun, vegna þess að það er jafn langur tími og ég hef eytt í að leita að bíllyklunum hennar elsku Borghildar minnar síðan ég kynntist henni. Takk fyrir magnaða ferð Ólafur Páll Gunnarsson og Guðrún Ögmundsdóttir! Þá er (m)Inka-búið! A post shared by vidarlu (@vidarlu) on Nov 10, 2019 at 6:51pm PST Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolti.net, nýtur lífsins í Tyrklandi þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM á fimmtudaginn. View this post on InstagramÞegar maður fylgir eftir landsliðunum hvert sem þau fara lendir maður stundum á allskonar stöðum í heiminum. Núna æfa þeir rétt fyrir útan Antalya í Tyrklandi. Viðurkenni alveg að ég hef það fínt hérna. A post shared by Hafliði Breiðfjörð (@haflidibg) on Nov 10, 2019 at 6:39am PST Elísabet Gunnars, Gunnar Steinn Jónsson, Álfrún Pálsdóttir og Viktor Bjarki Arnarsson opnuðu verslun og sýningarrými og því var fagnað. View this post on InstagramFallegasta showroom landsins, ef þið spyrjið mig @sjostrandiceland @aarkeiceland Fiskislóð 57 . . . Þegar undirrituð gleymir að taka myndir, þá var gaman stóla á þig @paldis mín ... veit að þú ert með fleiri en þessar þrjár sem urðu eftir á símanum eftir magnað kvöld A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on Nov 9, 2019 at 2:16am PST View this post on InstagramViðbrögðin mín þegar Viktor Bjarki sagði “hey, ég ætla bara að gera þetta” en á föstudaginn opnuðum við svo kampavín í einu fallegasta sýningar/lagerrými landsins What a man ! Og endalaust þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóg! . . . Verið velkomin á Fiskislóð 57 til Viktors ef þið hafið áhuga á fallega hönnuðum eldhúsvörum sem stuðla að umhverfisvænum lífsstíl #aarkeiceland #sjöstrandiceland A post shared by alfapals (@alfapals) on Nov 11, 2019 at 12:32am PST Og Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn þurftu að fara í Bláa Lónið þar sem flugið þeirra féll niður. Gunnar Steinn er atvinnumaður í handbolta í Danmörku. View this post on InstagramSunday mood after a cancelled flight #niceland A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) on Nov 10, 2019 at 1:50pm PST Auður og GDRN komu bæði fram á Airwaves um helgina. Þau voru í nokkuð svipuðum klæðnaði eitt kvöldið. View this post on InstagramÉg og Guðrún mín. Outfit: @yeoman_reykjavik Hair: @karlottamargretar A post shared by Auður (@auduraudur) on Nov 8, 2019 at 5:34pm PST Linda Pé er vægast sagt orðin spennt fyrir jólunum. View this post on InstagramMy favorite season is approaching fast. I just love the Christmas season. I admit that I have already started listening to holiday music and put up some Christmas ornaments (as much as my daughter would let me!).⠀ ⠀ My reason for starting earlier this year than before, simply because it brings me such joy. And I live my life on my own terms and this is what I needed more of in my life at the moment. JOY. So bring it on, I am ready!⠀ ⠀ P.s. I am sending out tips on how not to gain weight over the holidays to my V.I.P´s on my mailing list, today. So make sure you are signed up to get these tips, they are awesome and they work.⠀ ⠀ Ef þú vilt fá ráðin mín um það "Hvernig á að forðast að þyngjast yfir hátíðirnar" vertu þá viss um að vera skráð á VIP póstlistann minn, ég sendi út á hann á eftir. Skráir þig á www.lindape.is A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Nov 10, 2019 at 11:16am PST Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skellti sér til Madrídar með þeim Ella Masar og Babett Peter sem voru liðsfélagar hennar hjá Wolfsburg. Masar er liðfélagi hennar í dag en Peter leikur nú fyrir annað lið. View this post on InstagramMis amigas Thanks for the weekend @peterbabett @emasar3 ! Will be coming back A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Nov 10, 2019 at 11:02pm PST Crossfit-drottningin Sara Sigmundsdóttir skemmti sér vel á Iceland Airwaves. View this post on InstagramRed riding hood is ready for round 2 of the @icelandairwaves A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Nov 9, 2019 at 1:05pm PST Birgitta Líf Björnsdóttir kann að njóta lífsins í París. Ekki svo langt síðan að hún gerði slíkt hið sama á Maldíveyjum. View this post on Instagramje t'aime A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Nov 8, 2019 at 10:23am PST Áslaug Arna dómsmálaráðherra endaði óvænt í brúðkaupi. View this post on InstagramGrátið og hlegið. Þessi lét ekki nægja að skíra dóttur sína í gær heldur gifti sig í leiðinni öllum að óvörum! Til hamingju Solla og Kristinn A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Nov 11, 2019 at 1:43am PST Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk óvænt Baby Shower og var hún himinlifandi með útkomuna. View this post on InstagramVÁÁÁ!.... Hvað ég er búin að eiga yyyyndislegan sunnudag!!!! Litla systir mín @eyglomjoll hringdi í mig í gær og spurði hvort mer langaði að kíkja með henni í Kringluna, ég var heldur betur til í það! Hún spurði hvort við gætum pikkað hana upp heima hjá mömmu og pabba því strákarnir hennar ætluðu að fá að vera í pössun hjá ömmu á meðan..... nema þegar ég banka til að láta Eygló Mjöll vita að við værum komin, er öll fjölskyldan mín búin að plana surprise Baby shower handa mér “SURPRIIIIISE” Búin að skreyta allt og leggja á borð mat, kökur, heita rétti og ég veit ekki hvað og hvað og fullt af fallegum pökkum!!!! Nikita vissi af þessu en þóttist auðvitað ekkert vita TAKK ÆÐISLEGA FYRIR MIG elsku mamma og pabbi @unnurola.is, Aron Óli,Eygló Mjöll, Sævar Örn, Hilma Óli, Sesar Örn , @nikitabazev og Vladimir Óli!!!! ÞIÐ ERUÐ BEST!!!! #babyshower#itsagirl#sohappy#surprise#family#bestfamilyever#endlesslove#ilovemyfamily A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Nov 10, 2019 at 1:01pm PST View this post on InstagramBESTU systur í HEIMI!!!! Elska ykkur endalaust!!!! Takk æðislega fyrir daginn#babyshower#surprise#myfamily#thebest#endlesslove#sisters#lovethemsomuch @unnurola.is @eyglomjoll A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Nov 10, 2019 at 1:43pm PST Stjörnulífið Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Meðal þess sem mátti sjá á samfélagsmiðlum var þegar Líf Magneudóttir borgarfulltrúi skellti sér í keilu í Egilshöll um helgina með fjölskyldunni. Þá er rjúpnavertíðin farin á fullt og Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður var meðal þeirra sem áttu vel heppnaðan dag á fjöllum í heimabyggðinni, Mývatnssveit. Bókaklúbburinn REIN sem hjónin Sverrir Þór Sverrisson og Íris Ösp Bergþórsdóttir eru hluti af kynnti nýtt logo um helgina og gerði upp tvær bækur í góðum gleðskap. Andri Jóhannesson þyrluflugmaður og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkona flugu í hlýrra loftslag og höfðu það notalegt í Frakklandi um helgina. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani hafa verið saman í eitt ár og því var fagnað með fallegri mynd. View this post on Instagram1 year with this amazing person! A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Nov 10, 2019 at 10:01am PST Fjölmiðlahjónin Snærós Sindradóttir á RÚV og Freyr Rögnvaldsson á Stundinni skelltu sér á Shakespeare in Love í Þjóðleikhúsinu. View this post on InstagramHús forfeðra minna A post shared by SNÆRÓS (@snaeros_sindradottir) on Nov 10, 2019 at 11:22am PST Viðar Lúðvíksson, lögmaður hjá Landslögum, og Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu, náðu hápunkti Perúferðar sinnar og báru Machu Picchu augum. View this post on InstagramÞá er ógleymanlegri ferð til Perú lokið. Hápunkturinn var fjögurra daga ganga eftir gömlu Inka-slóðinni til týndu borgarinnar Machu Picchu (ísl.: Aktu Taktu - Konráð Jónsson). Borgin var týnd í fjögur hundruð ár - sem er reyndar skemmtileg tilviljun, vegna þess að það er jafn langur tími og ég hef eytt í að leita að bíllyklunum hennar elsku Borghildar minnar síðan ég kynntist henni. Takk fyrir magnaða ferð Ólafur Páll Gunnarsson og Guðrún Ögmundsdóttir! Þá er (m)Inka-búið! A post shared by vidarlu (@vidarlu) on Nov 10, 2019 at 6:51pm PST Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolti.net, nýtur lífsins í Tyrklandi þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM á fimmtudaginn. View this post on InstagramÞegar maður fylgir eftir landsliðunum hvert sem þau fara lendir maður stundum á allskonar stöðum í heiminum. Núna æfa þeir rétt fyrir útan Antalya í Tyrklandi. Viðurkenni alveg að ég hef það fínt hérna. A post shared by Hafliði Breiðfjörð (@haflidibg) on Nov 10, 2019 at 6:39am PST Elísabet Gunnars, Gunnar Steinn Jónsson, Álfrún Pálsdóttir og Viktor Bjarki Arnarsson opnuðu verslun og sýningarrými og því var fagnað. View this post on InstagramFallegasta showroom landsins, ef þið spyrjið mig @sjostrandiceland @aarkeiceland Fiskislóð 57 . . . Þegar undirrituð gleymir að taka myndir, þá var gaman stóla á þig @paldis mín ... veit að þú ert með fleiri en þessar þrjár sem urðu eftir á símanum eftir magnað kvöld A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on Nov 9, 2019 at 2:16am PST View this post on InstagramViðbrögðin mín þegar Viktor Bjarki sagði “hey, ég ætla bara að gera þetta” en á föstudaginn opnuðum við svo kampavín í einu fallegasta sýningar/lagerrými landsins What a man ! Og endalaust þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóg! . . . Verið velkomin á Fiskislóð 57 til Viktors ef þið hafið áhuga á fallega hönnuðum eldhúsvörum sem stuðla að umhverfisvænum lífsstíl #aarkeiceland #sjöstrandiceland A post shared by alfapals (@alfapals) on Nov 11, 2019 at 12:32am PST Og Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn þurftu að fara í Bláa Lónið þar sem flugið þeirra féll niður. Gunnar Steinn er atvinnumaður í handbolta í Danmörku. View this post on InstagramSunday mood after a cancelled flight #niceland A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) on Nov 10, 2019 at 1:50pm PST Auður og GDRN komu bæði fram á Airwaves um helgina. Þau voru í nokkuð svipuðum klæðnaði eitt kvöldið. View this post on InstagramÉg og Guðrún mín. Outfit: @yeoman_reykjavik Hair: @karlottamargretar A post shared by Auður (@auduraudur) on Nov 8, 2019 at 5:34pm PST Linda Pé er vægast sagt orðin spennt fyrir jólunum. View this post on InstagramMy favorite season is approaching fast. I just love the Christmas season. I admit that I have already started listening to holiday music and put up some Christmas ornaments (as much as my daughter would let me!).⠀ ⠀ My reason for starting earlier this year than before, simply because it brings me such joy. And I live my life on my own terms and this is what I needed more of in my life at the moment. JOY. So bring it on, I am ready!⠀ ⠀ P.s. I am sending out tips on how not to gain weight over the holidays to my V.I.P´s on my mailing list, today. So make sure you are signed up to get these tips, they are awesome and they work.⠀ ⠀ Ef þú vilt fá ráðin mín um það "Hvernig á að forðast að þyngjast yfir hátíðirnar" vertu þá viss um að vera skráð á VIP póstlistann minn, ég sendi út á hann á eftir. Skráir þig á www.lindape.is A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Nov 10, 2019 at 11:16am PST Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skellti sér til Madrídar með þeim Ella Masar og Babett Peter sem voru liðsfélagar hennar hjá Wolfsburg. Masar er liðfélagi hennar í dag en Peter leikur nú fyrir annað lið. View this post on InstagramMis amigas Thanks for the weekend @peterbabett @emasar3 ! Will be coming back A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Nov 10, 2019 at 11:02pm PST Crossfit-drottningin Sara Sigmundsdóttir skemmti sér vel á Iceland Airwaves. View this post on InstagramRed riding hood is ready for round 2 of the @icelandairwaves A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Nov 9, 2019 at 1:05pm PST Birgitta Líf Björnsdóttir kann að njóta lífsins í París. Ekki svo langt síðan að hún gerði slíkt hið sama á Maldíveyjum. View this post on Instagramje t'aime A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Nov 8, 2019 at 10:23am PST Áslaug Arna dómsmálaráðherra endaði óvænt í brúðkaupi. View this post on InstagramGrátið og hlegið. Þessi lét ekki nægja að skíra dóttur sína í gær heldur gifti sig í leiðinni öllum að óvörum! Til hamingju Solla og Kristinn A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Nov 11, 2019 at 1:43am PST Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk óvænt Baby Shower og var hún himinlifandi með útkomuna. View this post on InstagramVÁÁÁ!.... Hvað ég er búin að eiga yyyyndislegan sunnudag!!!! Litla systir mín @eyglomjoll hringdi í mig í gær og spurði hvort mer langaði að kíkja með henni í Kringluna, ég var heldur betur til í það! Hún spurði hvort við gætum pikkað hana upp heima hjá mömmu og pabba því strákarnir hennar ætluðu að fá að vera í pössun hjá ömmu á meðan..... nema þegar ég banka til að láta Eygló Mjöll vita að við værum komin, er öll fjölskyldan mín búin að plana surprise Baby shower handa mér “SURPRIIIIISE” Búin að skreyta allt og leggja á borð mat, kökur, heita rétti og ég veit ekki hvað og hvað og fullt af fallegum pökkum!!!! Nikita vissi af þessu en þóttist auðvitað ekkert vita TAKK ÆÐISLEGA FYRIR MIG elsku mamma og pabbi @unnurola.is, Aron Óli,Eygló Mjöll, Sævar Örn, Hilma Óli, Sesar Örn , @nikitabazev og Vladimir Óli!!!! ÞIÐ ERUÐ BEST!!!! #babyshower#itsagirl#sohappy#surprise#family#bestfamilyever#endlesslove#ilovemyfamily A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Nov 10, 2019 at 1:01pm PST View this post on InstagramBESTU systur í HEIMI!!!! Elska ykkur endalaust!!!! Takk æðislega fyrir daginn#babyshower#surprise#myfamily#thebest#endlesslove#sisters#lovethemsomuch @unnurola.is @eyglomjoll A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Nov 10, 2019 at 1:43pm PST
Stjörnulífið Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira