K-poppstjarna fannst látin Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2019 18:40 Hara varð 28 ára gömul Getty/Han Myung-gu Suður-kóreska söng- og leikkonan Goo Ha-ra sem var á meðal meðlima K-Pop stúlknasveitarinnar Kara á árunum 2008-2016 er látin, 28 ára að aldri. BBC greinir frá. Goo Ha-ra sem notaðist við listamannsnafnið Hara hafði einnig leikið í Suður-kóreskum sjónvarpsþáttum og hafði gefið út lög undir eigin nafni. Lögreglan í Gangnam segir að rannsókn standi enn yfir á málinu en Hara fannst látin á heimili sínu á sunnudagseftirmiðdegi. Hara hafði glímt við erfiðleika bak við tjöldin undanfarið ár. Fyrrverandi kærasti Hara var dæmdur til skilorðsbundinnar fangelsisvistar í ágúst síðastliðinn fyrir að hafa beitt Hara ofbeldi og gert tilraun til að kúga poppstjörnuna. Þá er skammt liðið frá því að vinkona söngkonunnar, söngkonan Sulli, fannst látin á heimili sínu. Í frétt BBC segir að Hara hafi litið á Sulli sem systur sína.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Andlát Suður-Kórea Tónlist Tengdar fréttir K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Suður-kóreska söng- og leikkonan Goo Ha-ra sem var á meðal meðlima K-Pop stúlknasveitarinnar Kara á árunum 2008-2016 er látin, 28 ára að aldri. BBC greinir frá. Goo Ha-ra sem notaðist við listamannsnafnið Hara hafði einnig leikið í Suður-kóreskum sjónvarpsþáttum og hafði gefið út lög undir eigin nafni. Lögreglan í Gangnam segir að rannsókn standi enn yfir á málinu en Hara fannst látin á heimili sínu á sunnudagseftirmiðdegi. Hara hafði glímt við erfiðleika bak við tjöldin undanfarið ár. Fyrrverandi kærasti Hara var dæmdur til skilorðsbundinnar fangelsisvistar í ágúst síðastliðinn fyrir að hafa beitt Hara ofbeldi og gert tilraun til að kúga poppstjörnuna. Þá er skammt liðið frá því að vinkona söngkonunnar, söngkonan Sulli, fannst látin á heimili sínu. Í frétt BBC segir að Hara hafi litið á Sulli sem systur sína.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Andlát Suður-Kórea Tónlist Tengdar fréttir K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. 14. október 2019 10:20