Valur, Stjarnan og Tindastóll komin áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 21:06 Frank Aron var stigahæstur Valsmanna gegn Blikum. vísir/daníel Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0. Dominos-deild karla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira
Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira