Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 12:30 Nígeríska martröðin Kamaru Usman er búin að vinna tólf bardaga í röð. vísir/getty Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið. MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið.
MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46