Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól