Heimsmeistarinn í pílukasti hefur titilvörnina í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 16:15 Michael van Gerwen. Getty/Harry Trump Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019 Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019
Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira