Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2019 10:30 Colby þykist hér vera að lesa bókina eftir Trump yngri. vísir/getty Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan. MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan.
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira