Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:35 Price og Whitlock takast í hendur eftir viðureign þeirra í 16-manna úrslitum HM í pílukasti. vísir/getty Gerwyn Price tryggði sér sæti í 8-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með sigri á Simon Whitlock, 4-2, í Alexandra Palace í gær. Price skaut föstum skotum á Whitlock eftir leikinn og sakaði hann um seinagang. „Hraðinn í leiknum hentaði mér ekki. Ég held að Simon hafi gert það viljandi,“ sagði Price. „Leikurinn var spilaður á sorglega litlum hraða. En ég læri af þessu og geri betur næst þegar ég lendi í þessum aðstæðum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem það kastast í kekki milli þeirra Price og Whitlock. Það gerðist einnig á Grand Slam Darts í fyrra. Á sama móti sakaði fyrrverandi heimsmeistarinn Gary Anderson Price fyrir seinagang og stæla. Price var fundinn sekur um að hafa komið óorði á pílukastið og sektaður um 20.000 pund. Sú upphæð var lækkuð um helming eftir að Price áfrýjaði úrskurðinum. Í 8-manna úrslitunum í dag mætir Price Glen Durrant. Leikur þeirra hefst klukkan 20:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Gerwyn Price tryggði sér sæti í 8-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með sigri á Simon Whitlock, 4-2, í Alexandra Palace í gær. Price skaut föstum skotum á Whitlock eftir leikinn og sakaði hann um seinagang. „Hraðinn í leiknum hentaði mér ekki. Ég held að Simon hafi gert það viljandi,“ sagði Price. „Leikurinn var spilaður á sorglega litlum hraða. En ég læri af þessu og geri betur næst þegar ég lendi í þessum aðstæðum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem það kastast í kekki milli þeirra Price og Whitlock. Það gerðist einnig á Grand Slam Darts í fyrra. Á sama móti sakaði fyrrverandi heimsmeistarinn Gary Anderson Price fyrir seinagang og stæla. Price var fundinn sekur um að hafa komið óorði á pílukastið og sektaður um 20.000 pund. Sú upphæð var lækkuð um helming eftir að Price áfrýjaði úrskurðinum. Í 8-manna úrslitunum í dag mætir Price Glen Durrant. Leikur þeirra hefst klukkan 20:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira