Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2019 23:30 Chester Williams var goðsögn í rugby heiminum vísir/getty Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019 Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019
Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira