Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 09:31 Sérsveitin lagði af stað í gær og er komin til München. mynd/sérsveitin Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti