Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 14:29 Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Vísir/getty Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019 Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019
Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12