Frábær byrjun í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2019 16:00 Veiðin í Hafralónsá hefur farið vel af stað Mynd: Hreggnasi FB Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi. Mest lesið Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Mjög gott í Langá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði 160 laxar komnir úr Urriðafossi Veiði
Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi.
Mest lesið Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Mjög gott í Langá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði 160 laxar komnir úr Urriðafossi Veiði