Djokovic fór illa með Nadal á opna ástralska Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. janúar 2019 12:00 Tveir magnaðir íþróttamenn vísir/getty Novak Djokovic vann sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum í morgun þegar hann fór illa með Spánverjann Rafael Nadal í úrslitaleik mótsins. Leiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu enda fara þarna tveir af sigursælustu tennisspilurum sögunnar. Serbinn hafði mikla yfirburði í þetta skiptið og fór að lokum svo að Djokovic lagði Nadal í þremur settum, 6-3, 6-2 og 6-3. Þetta var 53.skiptið sem þeir mætast en báðir hafa átt farsælan feril. Þeir mættust í úrslitum á sama móti árið 2012 og úr varð lengsti úrslitaleikur sögunnar þar sem þeir spiluðu í 5 klukkustundir og 53 mínútur. Leikurinn í dag var töluvert styttri eða rétt rúmar tvær klukkustundir. Hinn 31 árs gamli Djokovic heldur þar með áfram að skrá sig á spjöld tennissögunnar en enginn hefur unnið opna ástralska meistaramótið jafn oft og hann. Þeir Roger Federer og Roy Emerson voru jafnir Djokovic fyrir mótið með sex sigra en Federer hefur unnið mótið undanfarin tvö ár. Tennis Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Novak Djokovic vann sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum í morgun þegar hann fór illa með Spánverjann Rafael Nadal í úrslitaleik mótsins. Leiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu enda fara þarna tveir af sigursælustu tennisspilurum sögunnar. Serbinn hafði mikla yfirburði í þetta skiptið og fór að lokum svo að Djokovic lagði Nadal í þremur settum, 6-3, 6-2 og 6-3. Þetta var 53.skiptið sem þeir mætast en báðir hafa átt farsælan feril. Þeir mættust í úrslitum á sama móti árið 2012 og úr varð lengsti úrslitaleikur sögunnar þar sem þeir spiluðu í 5 klukkustundir og 53 mínútur. Leikurinn í dag var töluvert styttri eða rétt rúmar tvær klukkustundir. Hinn 31 árs gamli Djokovic heldur þar með áfram að skrá sig á spjöld tennissögunnar en enginn hefur unnið opna ástralska meistaramótið jafn oft og hann. Þeir Roger Federer og Roy Emerson voru jafnir Djokovic fyrir mótið með sex sigra en Federer hefur unnið mótið undanfarin tvö ár.
Tennis Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira