Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. september 2019 20:25 Móðirin og húnarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Vísir/EPA - Skjáskot/Zoo Berlin Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Dýragarðurinn í Berlín tók á móti sjaldgæfum risapöndutvíburum á laugardag en aldrei áður hefur pandadýr átt afkvæmi í Þýskalandi. Hin sex ára gamla MengMeng fæddi pönduhúnana eftir 147 daga meðgöngu, er fram kom í tilkynningu frá dýragarðinum.Risapöndur eru skilgreindar sem viðkvæm dýrategund af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum og eru fregnir laugardagsins því jákvæðar fyrir varðveislu pandastofnsins. Talið er að einungis 1.864 fullvaxta pöndur lifi í sínu náttúrulega umhverfi. Myndband sem var birt af dýragarðinum sýnir MengMeng halda á öðrum unganna. Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu og sagði Andreas Knieriem, dýralæknir og forstöðumaður dýragarðsins, að MengMeng hafi staðið sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ fram að þessu.Meng Meng became a mom – twice! We are so happy, we are speechless! #babypandasberlin #pandasberlin #ZooBerlin pic.twitter.com/SKQvxMxO4z— Zoo Tierpark Berlin (@zooberlin) September 2, 2019 Húnarnir hafa ekki hlotið nafn og verða ekki til sýnis fyrir gesti dýragarðsins á næstunni til að gefa þeim og móðurinni nauðsynlegan frið. Einstaklega erfitt er fyrir pandadýr að fjölga sér en pandabirnur hafa einungis um 24 til 72 klukkutíma glugga á ári til að verða óléttar.ChengCheng, líkt og flestallar pöndur sem dvelja í dýragörðum víða um heim, er í eigu kínverskra stjórnvalda og verður dýragarðinum endanlega gert að skila húnunum til Kína.Hér má sjá Cheng Cheng með öðrum húnanna en feður pönduhúna taka gjarnan ekki þátt í uppeldinu.EPA/Zoo BerlinHúnarnir hafa ekki hlotið nafn.vísir/Ap
Dýr Kína Þýskaland Tengdar fréttir Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38 Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23. mars 2016 15:38
Risapandan Bao Bao flytur til Kína Komið er að þáttaskilum í lífi risapöndunnar Bao Bao, sem elskuð er um allan heim. 22. febrúar 2017 20:15
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4. apríl 2019 18:47