Niðurlægjandi og sárt að vera ein örfárra sem fá ekki að sitja námskeiðið Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2019 11:30 Freyja Haraldsdóttir fær ekki barn í varanlegt fóstur. Freyju Haraldsdóttur þekkja eflaust flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni í gegnum tíðina og lætur hún fátt stoppa sig þrátt fyrir hindranir. Freyja hefur setið þrisvar á þingi sem varamaður og starfar hún í dag sem aðjúnkt á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún er einnig doktorsnemi í uppeldis og menntunarfræði, talskona Tabú, er með BA-gráðu í þroskaþjálfafræði og master í kynjafræði. Eitt af því sem Freyju langar er að verða foreldri en það gengur hægt. Árið 2014 sótti Freyja um að gerast varanlegt fósturforeldri en var hafnað af Barnaverndarstofu árið 2015. Hún fær ekki klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. Staðreyndin er þó að það vantar fleiri fósturforeldra. „Ég held að mörgu leyti sé alveg skiljanlegt að fólki þyki það framandi að ég fái að sjá um barn. Við erum bara ekki vön að sjá fatlað fólk í allskonar hlutverkum.“Hefur umgengist börn mikið Freyja segir að fólk sem heldur að hún sé ekki fær um að annast börn þekki hana ekki, viti ekki hvað hún er fær um en staðreyndin er sú að hún hefur umgengist börn mjög mikið. Hún vann í um áratug á leikskóla og passar og tekur þátt í uppeldi barna ættingja og vina. Hún á stóra fjölskyldu. Foreldra og systkini sem myndu styðja hana og hjálpa til. „Ég hef reynslu af því að vinna með yngri börnum upp í 11 ára aldur en ég hef líka reynslu af því að vinna með unglingum. Þannig að ég er til í þetta allt.“En hvernig myndi Freyja bera sig að í því að skipta á barni, taka það upp og bera það um?„Ég myndi bara það eins og með allt annað. Ég er með persónulega aðstoð sem þýðir það að ég er með fólk í vinnu hjá mér allan sólahringinn. Það aðstoðar mig við það sem umhverfið krefst af mér líkamlega og ég get ekki framkvæmt. Hluti af því að ala upp lítið barn er mikið til líkamlegt og ég myndi gera það í samstarfi við aðstoðarfólk mitt. Þetta er eitthvað sem börn aðlagast mjög vel og skilja. Börn koma til mín og biðja mig um að aðstoða sig og þau vita alveg að það kemur þá aðstoðarkona.“Fær um allt Freyja segir að uppeldi fari fyrst og fremst fram í gegnum samskipt. „Maður horfir í augun og börnin heyra röddina manns og bara að vera til staðar. Og hlusta og leiðbeina er það sem þetta snýst um. Snerting og slíkt er algjörlega eitthvað sem ég er fær um að veita en það er kannski öðruvísi farið að því.“ Freyja segist skilja fólk sem skilji hana ekki en hún segir það vera niðurlægjandi og sárt að vera ein örfárra sem fá ekki að sitja námskeið Barnaverndarstofu. „Sálfræðingurinn sem lagði sitt mat hitti mig t.d. aldrei og hann ákvað það að ég sé ófær um að tengjast börnum og elska börn og börn séu ófær um að elska mig.“ Hér að neðan sjá viðtalið við Freyju í heild sinni. Tengdar fréttir Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. 6. júní 2018 19:30 "Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28. janúar 2019 14:30 Freyja segir niðurstöðu héraðsdóms vera mikil vonbrigði Barnaverndarstofa var í gær sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni. 7. júní 2018 06:00 Freyja gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Sigmundar Hún segist ekki vilja fleiri símtöl þar sem ófatlaður karlmaður í valdastöðu talar niður til hennar og reynir að útskýra fyrir henni hvað fötlunarfordómar eru. Vísar hún þar til símtals sem hún fékk frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins í dag. 2. desember 2018 21:10 Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11 Freyja gerir grín að bremsuskýringu Sigmundar Freyja Haraldsdóttir virðist ekki gefa mikið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hver sé uppruni þess hljóðs sem heyrist þegar þingmennirnir sem sátu að sumbli á barnum Klaustur á dögunum ræddu um Freyju. 3. desember 2018 21:33 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Freyju Haraldsdóttur þekkja eflaust flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni í gegnum tíðina og lætur hún fátt stoppa sig þrátt fyrir hindranir. Freyja hefur setið þrisvar á þingi sem varamaður og starfar hún í dag sem aðjúnkt á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún er einnig doktorsnemi í uppeldis og menntunarfræði, talskona Tabú, er með BA-gráðu í þroskaþjálfafræði og master í kynjafræði. Eitt af því sem Freyju langar er að verða foreldri en það gengur hægt. Árið 2014 sótti Freyja um að gerast varanlegt fósturforeldri en var hafnað af Barnaverndarstofu árið 2015. Hún fær ekki klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. Staðreyndin er þó að það vantar fleiri fósturforeldra. „Ég held að mörgu leyti sé alveg skiljanlegt að fólki þyki það framandi að ég fái að sjá um barn. Við erum bara ekki vön að sjá fatlað fólk í allskonar hlutverkum.“Hefur umgengist börn mikið Freyja segir að fólk sem heldur að hún sé ekki fær um að annast börn þekki hana ekki, viti ekki hvað hún er fær um en staðreyndin er sú að hún hefur umgengist börn mjög mikið. Hún vann í um áratug á leikskóla og passar og tekur þátt í uppeldi barna ættingja og vina. Hún á stóra fjölskyldu. Foreldra og systkini sem myndu styðja hana og hjálpa til. „Ég hef reynslu af því að vinna með yngri börnum upp í 11 ára aldur en ég hef líka reynslu af því að vinna með unglingum. Þannig að ég er til í þetta allt.“En hvernig myndi Freyja bera sig að í því að skipta á barni, taka það upp og bera það um?„Ég myndi bara það eins og með allt annað. Ég er með persónulega aðstoð sem þýðir það að ég er með fólk í vinnu hjá mér allan sólahringinn. Það aðstoðar mig við það sem umhverfið krefst af mér líkamlega og ég get ekki framkvæmt. Hluti af því að ala upp lítið barn er mikið til líkamlegt og ég myndi gera það í samstarfi við aðstoðarfólk mitt. Þetta er eitthvað sem börn aðlagast mjög vel og skilja. Börn koma til mín og biðja mig um að aðstoða sig og þau vita alveg að það kemur þá aðstoðarkona.“Fær um allt Freyja segir að uppeldi fari fyrst og fremst fram í gegnum samskipt. „Maður horfir í augun og börnin heyra röddina manns og bara að vera til staðar. Og hlusta og leiðbeina er það sem þetta snýst um. Snerting og slíkt er algjörlega eitthvað sem ég er fær um að veita en það er kannski öðruvísi farið að því.“ Freyja segist skilja fólk sem skilji hana ekki en hún segir það vera niðurlægjandi og sárt að vera ein örfárra sem fá ekki að sitja námskeið Barnaverndarstofu. „Sálfræðingurinn sem lagði sitt mat hitti mig t.d. aldrei og hann ákvað það að ég sé ófær um að tengjast börnum og elska börn og börn séu ófær um að elska mig.“ Hér að neðan sjá viðtalið við Freyju í heild sinni.
Tengdar fréttir Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. 6. júní 2018 19:30 "Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28. janúar 2019 14:30 Freyja segir niðurstöðu héraðsdóms vera mikil vonbrigði Barnaverndarstofa var í gær sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni. 7. júní 2018 06:00 Freyja gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Sigmundar Hún segist ekki vilja fleiri símtöl þar sem ófatlaður karlmaður í valdastöðu talar niður til hennar og reynir að útskýra fyrir henni hvað fötlunarfordómar eru. Vísar hún þar til símtals sem hún fékk frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins í dag. 2. desember 2018 21:10 Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11 Freyja gerir grín að bremsuskýringu Sigmundar Freyja Haraldsdóttir virðist ekki gefa mikið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hver sé uppruni þess hljóðs sem heyrist þegar þingmennirnir sem sátu að sumbli á barnum Klaustur á dögunum ræddu um Freyju. 3. desember 2018 21:33 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. 6. júní 2018 19:30
"Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28. janúar 2019 14:30
Freyja segir niðurstöðu héraðsdóms vera mikil vonbrigði Barnaverndarstofa var í gær sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni. 7. júní 2018 06:00
Freyja gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Sigmundar Hún segist ekki vilja fleiri símtöl þar sem ófatlaður karlmaður í valdastöðu talar niður til hennar og reynir að útskýra fyrir henni hvað fötlunarfordómar eru. Vísar hún þar til símtals sem hún fékk frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins í dag. 2. desember 2018 21:10
Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11
Freyja gerir grín að bremsuskýringu Sigmundar Freyja Haraldsdóttir virðist ekki gefa mikið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hver sé uppruni þess hljóðs sem heyrist þegar þingmennirnir sem sátu að sumbli á barnum Klaustur á dögunum ræddu um Freyju. 3. desember 2018 21:33
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið