Lágvaxinn maður trylltist þegar kvenkyns starfsmaður brosti til hans Sylvía Hall skrifar 11. júlí 2019 22:43 Manninum var ekki skemmt. Skjáskot Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni. Bandaríkin Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni.
Bandaríkin Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira