Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2019 00:37 Sunna var ósigruð á atvinnumannaferlinum þar til í kvöld. vísir/allan suárez Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Átta keppendur keppa með útsláttarfyrirkomulagi og var bardagi Sunnu við hina bandarísku Kailin Curran fyrstur á dagskrá. Currin var að keppa í fyrsta sinn í Invictus en á að baki sjö UFC-bardaga og má því kalla reynslubolta í faginu. Bardaginn var í meira lagi dramatískur en hann var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allt bardagakvöldið sem er svo til nýhafið. Hver bardagi í átta liða úrslitum er ein lota sem stendur yfir í fimm mínútur. Curran fór betur af stað og náði góðum höggum á Sunnu sem átti á tímabili mjög í vök að verjast. Var hún kýld tvisvar í gólfið en gafst ekki upp. Hún náði að snúa bardaganum sér í hag, náði Curran í gólfið og lét höggin dynja í góðan tíma. Curran náði að losa sig og var hart barist allt til loka. Ekki mátti milli sjá hvor þeirra hefði staðið sig betur. Sunna virkaði bjartsýn á niðurstöðu dómara og voru vonbrigðin því mikil þegar í ljós kom að tveir dómarar dæmdu Curran í hag, 10-9, á meðan sá þriðji mat sem svo að Sunna hefði sigrað 10-9. Sunna er því úr leik en bardagakvöldið heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport.These one round fights are great! @KailinCurran drops her for the second time! #PhoenixRising pic.twitter.com/TxwuiO42QH— UFC FIGHT PASS (@UFCFightPass) May 4, 2019 Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Átta keppendur keppa með útsláttarfyrirkomulagi og var bardagi Sunnu við hina bandarísku Kailin Curran fyrstur á dagskrá. Currin var að keppa í fyrsta sinn í Invictus en á að baki sjö UFC-bardaga og má því kalla reynslubolta í faginu. Bardaginn var í meira lagi dramatískur en hann var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allt bardagakvöldið sem er svo til nýhafið. Hver bardagi í átta liða úrslitum er ein lota sem stendur yfir í fimm mínútur. Curran fór betur af stað og náði góðum höggum á Sunnu sem átti á tímabili mjög í vök að verjast. Var hún kýld tvisvar í gólfið en gafst ekki upp. Hún náði að snúa bardaganum sér í hag, náði Curran í gólfið og lét höggin dynja í góðan tíma. Curran náði að losa sig og var hart barist allt til loka. Ekki mátti milli sjá hvor þeirra hefði staðið sig betur. Sunna virkaði bjartsýn á niðurstöðu dómara og voru vonbrigðin því mikil þegar í ljós kom að tveir dómarar dæmdu Curran í hag, 10-9, á meðan sá þriðji mat sem svo að Sunna hefði sigrað 10-9. Sunna er því úr leik en bardagakvöldið heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport.These one round fights are great! @KailinCurran drops her for the second time! #PhoenixRising pic.twitter.com/TxwuiO42QH— UFC FIGHT PASS (@UFCFightPass) May 4, 2019
Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00
Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00
Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30
Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00
Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30