Þeir ríku og frægu geta aðeins fengið að innrita sig inn í gegnum flugstöðina en þar má finna tólf lúxussvítur fyrir viðskiptavinina og flota af BMW bifreiðum sem fara með farþegana beint að flugvélinni.
Á YouTube-síðu Business Insider má sjá innlit í flugstöðina og horfa má á myndbandið hér að neðan.