Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. september 2019 20:30 EInhleypa vikunnar á Makamálum er Svanhvít Thea. Svanhvít lýsir sér sem lífsglaðri, góðri og fyndinni konu sem elskar að borða góðan mat með vinum. Vilhelm Gunnarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Svanhvít er menntuð húsgagnasmiður og förðunarfræðingur en vinnur í dag sem leikmunavörður hjá Borgarleikhúsinu. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 1. Nafn? Svanhvít Thea Árnadóttir.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Svansa en ég vil bara vera kölluð Svanhvít.3. Aldur í árum?Ég er 40 ára gömul.4. Aldur í anda?30 ára.5. Menntun?Húsgagnasmiður og förðunarfræðingur. Einnig er ég hálf lærð í háriðn og smá í klæðskurði og hönnun.6. Við hvað starfar þú í dag?Leikmunavörður/Propsari hjá Borgarleikhúsinu.7. Guilty pleasure kvikmynd?Notebook.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst lítil? Já, söngvaranum í Duran Duran. Ég átti Duran Duran bók sem ég starði á út í eitt.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Ekki svo ég muni eftir og ég ætla að vona ekki, hahhaha!10. Syngur þú í sturtu? Nei, það vill enginn heyra mig syngja.11. Uppáhaldsappið þitt? Storytel, hlusta á það allan daginn þegar ég er að vinna.12. Ertu á Tinder?Nei, ekki í bili. Ég kasta því út reglulega.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Fyndin, góð og lífsglöð.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Hávær, dugleg og fyndin.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og lífsgleði er eitthvað sem ég heillast að og fólki sem gerir það sem það elskar.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi?Hroki, snobb og þröngsýni er eitthvað sem að ég þoli ekki.17. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum?Já, hann er sá að ég get búið til flest allt.18. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Api.19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Dolly Parton, Ricky Gervais og Trevor Noah.Aðsend mynd.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Borða góðan mat með góðum vinum.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að gera hluti aftur og aftur.22. Hvernig morgunmat borðar þú?Hrökkbrauð í vinnunni með góðu samstarfsfólki.23. Notar þú ilmvatn? Já, ég nota lavenderolíu og Vervine frá L'Occitane.24. Draumastefnumótið?Góður matur og gott vín klikkar aldrei, þá verða allir kátir. 25. Ertu A eða B týpa?B týpa, alla leið.26. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Svara játandi.27. Þegar þú ferð að skemmta þér, á hvaða skemmtistaði ferðu? Veður og Kaffibarinn eru mínir staðir en byrja mjög oft í mat á Mat Bar.28. Áttu vandræðalega sögu af stefnumóti?Já, ég fór einu sinni á stefnumót með gaur sem ég kynntist á netinu. Var ekki alveg viss með það áður en ég fór en sló til. Endaði með því að maðurinn talaði um hvernig fyrrverandi kærastan hans hafði haldið framhjá honum heima hjá þeim og hann hafi komist að því. Hann endaði með því að taka dýnuna þeirra úr íbúðinni og kveikti í henni. Þetta var ekki eina sagan sem hann sagði mér þetta kvöld og hinar voru ekkert skárri. Ég heyrði aldrei í honum eftir þetta.29. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? ALLA! Ég og söngtextar höfum aldrei verið vinir. Kann ekki eitt lag. Hef sungið Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var kastað niður af sviðinu með skömm.30. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Aquarius, mjög góðir þættir en bara tvær seríur. Að lokum spyrjum við Svanhvíti hvernig hún skilgreinir ástina.Ást er það að hafa gaman og njóta. Svanhvít Thea er lærður húsgagnasmiður og förðunarfræðingur og starfar í sem leikmunavörður hjá Borgarleikhúsinu.Aðsend myndMakamál þakka Svanhvíti kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.Aðsend mynd Einhleypan Tengdar fréttir Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum "Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál. 8. september 2019 21:15 Sönn íslensk makamál: Fyrrverandi bannaður aðgangur Þegar þú byrjar í nýju sambandi og ert ekki lengur á unglingsárunum er nær undantekningalaust einhver fyrrverandi í lífi maka þíns, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Af hverju getur eitthvað sem var til áður en þú komst inn í líf viðkomandi, truflað þig? 8. september 2019 23:30 Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. 6. september 2019 13:15 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Svanhvít er menntuð húsgagnasmiður og förðunarfræðingur en vinnur í dag sem leikmunavörður hjá Borgarleikhúsinu. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 1. Nafn? Svanhvít Thea Árnadóttir.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Svansa en ég vil bara vera kölluð Svanhvít.3. Aldur í árum?Ég er 40 ára gömul.4. Aldur í anda?30 ára.5. Menntun?Húsgagnasmiður og förðunarfræðingur. Einnig er ég hálf lærð í háriðn og smá í klæðskurði og hönnun.6. Við hvað starfar þú í dag?Leikmunavörður/Propsari hjá Borgarleikhúsinu.7. Guilty pleasure kvikmynd?Notebook.8. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst lítil? Já, söngvaranum í Duran Duran. Ég átti Duran Duran bók sem ég starði á út í eitt.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Ekki svo ég muni eftir og ég ætla að vona ekki, hahhaha!10. Syngur þú í sturtu? Nei, það vill enginn heyra mig syngja.11. Uppáhaldsappið þitt? Storytel, hlusta á það allan daginn þegar ég er að vinna.12. Ertu á Tinder?Nei, ekki í bili. Ég kasta því út reglulega.13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum?Fyndin, góð og lífsglöð.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum?Hávær, dugleg og fyndin.15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og lífsgleði er eitthvað sem ég heillast að og fólki sem gerir það sem það elskar.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi?Hroki, snobb og þröngsýni er eitthvað sem að ég þoli ekki.17. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum?Já, hann er sá að ég get búið til flest allt.18. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr?Api.19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja?Dolly Parton, Ricky Gervais og Trevor Noah.Aðsend mynd.20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Borða góðan mat með góðum vinum.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að gera hluti aftur og aftur.22. Hvernig morgunmat borðar þú?Hrökkbrauð í vinnunni með góðu samstarfsfólki.23. Notar þú ilmvatn? Já, ég nota lavenderolíu og Vervine frá L'Occitane.24. Draumastefnumótið?Góður matur og gott vín klikkar aldrei, þá verða allir kátir. 25. Ertu A eða B týpa?B týpa, alla leið.26. Ef einhver kallar þig SJOMLA? Svara játandi.27. Þegar þú ferð að skemmta þér, á hvaða skemmtistaði ferðu? Veður og Kaffibarinn eru mínir staðir en byrja mjög oft í mat á Mat Bar.28. Áttu vandræðalega sögu af stefnumóti?Já, ég fór einu sinni á stefnumót með gaur sem ég kynntist á netinu. Var ekki alveg viss með það áður en ég fór en sló til. Endaði með því að maðurinn talaði um hvernig fyrrverandi kærastan hans hafði haldið framhjá honum heima hjá þeim og hann hafi komist að því. Hann endaði með því að taka dýnuna þeirra úr íbúðinni og kveikti í henni. Þetta var ekki eina sagan sem hann sagði mér þetta kvöld og hinar voru ekkert skárri. Ég heyrði aldrei í honum eftir þetta.29. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? ALLA! Ég og söngtextar höfum aldrei verið vinir. Kann ekki eitt lag. Hef sungið Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var kastað niður af sviðinu með skömm.30. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Aquarius, mjög góðir þættir en bara tvær seríur. Að lokum spyrjum við Svanhvíti hvernig hún skilgreinir ástina.Ást er það að hafa gaman og njóta. Svanhvít Thea er lærður húsgagnasmiður og förðunarfræðingur og starfar í sem leikmunavörður hjá Borgarleikhúsinu.Aðsend myndMakamál þakka Svanhvíti kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.Aðsend mynd
Einhleypan Tengdar fréttir Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum "Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál. 8. september 2019 21:15 Sönn íslensk makamál: Fyrrverandi bannaður aðgangur Þegar þú byrjar í nýju sambandi og ert ekki lengur á unglingsárunum er nær undantekningalaust einhver fyrrverandi í lífi maka þíns, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Af hverju getur eitthvað sem var til áður en þú komst inn í líf viðkomandi, truflað þig? 8. september 2019 23:30 Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. 6. september 2019 13:15 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum "Ég hrífst af því að horfa á konuna sem ég elska stunda kynlíf með öðrum en mér“, segir íslenskur framkvæmdastjóri á fimmtugsaldri í viðtali við Makamál. 8. september 2019 21:15
Sönn íslensk makamál: Fyrrverandi bannaður aðgangur Þegar þú byrjar í nýju sambandi og ert ekki lengur á unglingsárunum er nær undantekningalaust einhver fyrrverandi í lífi maka þíns, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Af hverju getur eitthvað sem var til áður en þú komst inn í líf viðkomandi, truflað þig? 8. september 2019 23:30
Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. 6. september 2019 13:15