Söngvari The Cars er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 07:49 Ric Ocasek var meðal stofnmeðlima The Cars um miðjan áttunda áratugarins. Getty Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira
Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Sjá meira