Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þetta hefur verið margslungið sumar Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira