Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Næsta lest mun fara með þig á betri stað Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira