Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira