Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér, en þar sem þú ert að sigla inn í öflugasta tímann á árinu og þegar það gerist þá bæði finnurðu og sérð hversu sterk þú ert, en þegar þú hefur verið óvenju pirruð á aðstæðum festir pirringurinn þig niður. September, október og nóvember eru sérstaklega merktir þínu nafni, eru sem sagt þínir mánuðir til að gefa þér þá uppskeru sem þú ert búin að bíða eftir í þónokkurn tíma. Þér finnst allt vera eins og þú sért á erfiðum umferðaljósum sem sýna aldrei grænt sama hvað þú bíður lengi, en september kveikir á þeim ljósum sem þú vilt sjá, lífið er bara að leiðbeina þér svo þú farir af stað á hárréttum tíma til þess að fá það sem þig vantar upp í hendurnar. Fólk sem þú reiknaðir ekki með að myndi hjálpa þér, réttir fram hendur sínar og það drífur þig áfram til þess að opna upp á gátt hlið tækifæranna. Það er sterkur kraftur yfir breytingum sem tengjast húsnæði, skóla eða vinnu, þú allavega tekur ákvörðun sem verður upphafið að einhverju stórkostlegu, en það mikilvægasta er að taka ákvörðun, svo gerðu það núna því þá opnast fyrir þér möguleikarnir. Þú elskar að berjast fyrir réttlæti og þau mál sem þú hefur ástríðu fyrir eiga eftir að vekja athygli miklu fleira fólks en þig grunaði. Þú hefur einstakan húmor, stundum svolítið kaldhæðinn sem gerir þig jafnvel enn þá meira spennandi karakter og þeir sem þekkja þig náið og þú hefur hleypt að hjarta þínu eru svo sannarlega til staðar þegar þú þarft á því að halda, mundu það hjartagull. Elsku snillingurinn minn, það er svo mikið jafnvægi að komast á milli staðfestu og sköpunar og þú öðlast þá trú sem þú þarft á sjálfa þig. Knús og kossar, Sigga KlingMeyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira