Ágústspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Tileinkaðu þér að gera hlutina strax Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira