Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Nú er tíminn til að skrifa niður og plana Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira