Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Ekki hafa áhyggjur af fjármálum Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira