Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:00 Anníe Mist Þórisdóttir er í 2. sæti eftir fyrsta daginn og á undan Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Sjá meira
Allir sex íslensku keppendurnir í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit eru meðal 32 efstu eftir fyrsta daginn en alls voru 182 keppendur sendir heim í gær. Það byrja því „aðeins“ 50 keppendur í hvorum flokki í dag. 148 byrjuðu hjá körlunum og 134 byrjuðu hjá konunum. Allir íslensku keppendurnir fóru örugglega í gegnum báða niðurskurðina í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er fremst af íslensku keppendunum en hún er í 2. sæti á eftir Karissu Pearce frá Bandaríkjunum. Anníe Mist varð í sjötta og fimmta sæti í fyrstu tveimur greinunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 12. sæti eftir tvær greinar og Þuríður Erla Helgadóttir er síðan í sextánda sæti. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel en er í 26.sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er í 32.sætinu, Björgvin Karl Guðmundsson er í 12. sæti hjá körlunum en hann varð fjórði eftir fyrstu greinina. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram síðum sínum og það er ekki hægt að sjá annað en að þær séu jákvæðar eftir þessa byrjun. Það er nóg eftir enda aðeins fyrsti dagurinn af fjórum að baki. Vísir heldur áfram að segja frá og sýna frá keppninni á heimsleikunum í CrossFit í dag. Bein textalýsing byrjar klukkan 14 og bein sjónvarpslýsing fer af stað á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 14:30. View this post on InstagramTomorrow can’t come soon enough! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 1, 2019 at 7:02pm PDT View this post on InstagramI. LOVE. Competing. And you guys make it extra special. See you out on the floor tmw! Let’s go day2. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 1, 2019 at 6:51pm PDT View this post on InstagramIU Madison. On to day 2. #enjoythejourney #allsmiles A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 1, 2019 at 6:11pm PDT View this post on InstagramPicture 1: MOOD: WOD 1 “First Cut” - 13th place Picture 2: MOOD: WOD 2 “Second cut” 60T place Finished day 1 in 32nd and advance to day Very emotional day today, highs and lows with the massive cuts cutting the field from 131 athlete to 50 athletes for day two My heart goes out to the hardworking amazing athletes who finished their competition today - little reminder that your ability to fitness does not define who you are as a person #justkeepswimming #hungergames #fitnessforglory #biggerpicture #onwiththeshow #day2 #InHardWorkITrust #dóttir #thegingerninja #crossfit @thetrainingplan // #thetrainingplan @basiligo // #cleaneating #basiligo @benn.officiel // #BeNN #FiercDeBeNN @mprovefitness // #mprovefitness @kropsvaerkstedet // #kropsværkstedet A post shared by Oddrún Eik Gylfadóttir (@eikgylfadottir) on Aug 1, 2019 at 6:48pm PDT View this post on InstagramYesterday was amazing I’m ready for day 2: @jakenew33 #crossfitgames #day1 #smallbutmighty #crossfit #run A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 4:37am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Sjá meira
Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1. ágúst 2019 14:02
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Björgvin Karl í fjórða sæti eftir fyrstu keppnisgrein Fyrsta keppnisgrein er lokið á Crossfit-leikunum. 1. ágúst 2019 20:30