Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 23:30 White í búningi Rockets. Miklar væntingar voru bundnar við leikmanninn en andleg veikindi White bundu enda á NBA-feril hans. vísir/getty Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu. MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu.
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira