Fara fram á að eignir Sverris gullsala verði boðnar upp Gígja Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:21 Sverrir Einar Eiríksson á að baki ansi skrautlegan viðskiptaferil. VÍSIR Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi. Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Landsbankinn hefur farið fram á nauðungarsölu níu fasteigna á Kjalarnesi. Allar fasteignirnar eru í eigu félagsins KD7 ehf. en félagið er í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Skrautlegur ferill að baki Sverrir Einar er þekktur fyrir að hafa rekið félagið Kaupum gull í kjölfar hrunsins árið 2008 og fyrir það rak hann starfsmannaleiguna Proventus ehf. Hún var tekin til gjaldþrotaskipta árið 2009. Sama ár lagði hann land undir fót og fór til Afríku og stundaði demantaviðskipti fram til ársins 2011. Árið 2012 fór hann aftur að kaupa gull af Íslendingum. Viðskiptavinir gátu komið með gull, demanta og málverk og lánaði hann þeim peninga út á það. Sverrir stofnaði ásamt fleirum smálánafyrirtækið Hraðpeningar sem endaði með málaferlum þegar hann gerði kröfu um að fá þriðjungs eignarhlut sinn viðurkenndan. Málinu var vísað frá. Þá rak Sverrir pítsastaðinn Gömlu smiðjuna og komst í fréttir þegar hann rukkaði viðskiptavin um leigugreiðslu sem viðskiptavinurinn kannaðist ekkert við að skulda. Sverrir gaf þá yfirlýsingu í kjölfarið að hann hafi ruglast á viðskiptavininum og nánum fjölskyldumeðlim. Árið 2017 hóf byggingafélagið Þak, sem var í eigu Sverris, sölu á 10 íbúðum á Kársnesbraut í Kópavogi sem fólki bauðst að fjármagna með allt að 95% láni. Nýverið rak Sverrir veitingastaðinn Þrastarlund og vakti markaðssetningin mikla athygli en dögurðurinn sem staðurinn bauð upp á var lofsunginn af helstu samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fasteignirnar sem Landsbankinn vill bjóða upp eru allar í fyrirtækjahverfinu við Esjumela á Kjalarnesi.
Reykjavík Tengdar fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30 Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00 Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8. febrúar 2017 14:30
Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Sverrir Einar Eiríksson telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni og vill fá skaðabætur og eignarhald sitt viðurkennt: 26. ágúst 2015 13:00
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00