Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. Kvíði tengist framtíðinni, einhverju sem er ekki komið og þunglyndi fortíðinni, einhverju sem er nú þegar liðið, svo hvorugt gagnast þér í dag. Þú hefur það í hendi þér að geta verið alveg skítsama um veður og vinda elsku hjartans vinur minn, og kveikja ljósið í núinu. Ég þarf á rosalega miklum ljósum að halda, sérstaklega yfir vetrartímann og heimili mitt hefur líklega fleiri ljós en flóðlýst Ingólfstorg í desember mánuði og það skiptir þig líka öllu máli þú hafir nóg af ljósum í kringum þig. Janúar gefur þér upphaf og þar með einhver endalok líka og þetta ár tengir þig alheiminum, öðrum löndum, mögnuðu fólki og talan níu skreytir sérstaklega þetta ár, sem færir þér visku og þolinmæði, eitthvað sem við Tvíburarnir höfum kannski ekki of mikið af. Þetta er tímabil sem þú skilur allt svo miklu betur og ef þú hefur ekki ástina þá mun hún svo örugglega dansa með þér á sumarmánuðunum. Það skiptir líka svo miklu máli að leyfa sér að hlakka til, ef alltaf væri 35 stiga hiti og skínandi sól væri tilveran litlaus og einsleit, en þinn karakter er eins og veðurfarið á Íslandi, alltaf að koma manni á óvart og enginn dagur er eins. Ef þú ert að streitast á móti einhverju sem þér finnst hundleiðinlegt og þú heldur þú eigir að gera því aðrir segja þér það, þá mun haustið gefa þér power til að henda af þér hindrunum sem eiga ekki að skreyta þinn veg. Þú magnar svo sjálfan þig upp á þessu ári og finnur þig breytast úr lirfu yfir í svo ótrúlega fallegt og litríkt fiðrildi. Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs, hvort sem þú veitir þér hana sjálfur eða aðrir og ef þú ert á lausu hjartað mitt þá skaltu alls ekki sætta þig við það næstbesta því það er alls ekki nógu gott, því þú ert svo huguð og hrífandi persóna, átt þér ótal aðdáendur sem svo sannarlega dáðst að þér, svo veldu það besta.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. Kvíði tengist framtíðinni, einhverju sem er ekki komið og þunglyndi fortíðinni, einhverju sem er nú þegar liðið, svo hvorugt gagnast þér í dag. Þú hefur það í hendi þér að geta verið alveg skítsama um veður og vinda elsku hjartans vinur minn, og kveikja ljósið í núinu. Ég þarf á rosalega miklum ljósum að halda, sérstaklega yfir vetrartímann og heimili mitt hefur líklega fleiri ljós en flóðlýst Ingólfstorg í desember mánuði og það skiptir þig líka öllu máli þú hafir nóg af ljósum í kringum þig. Janúar gefur þér upphaf og þar með einhver endalok líka og þetta ár tengir þig alheiminum, öðrum löndum, mögnuðu fólki og talan níu skreytir sérstaklega þetta ár, sem færir þér visku og þolinmæði, eitthvað sem við Tvíburarnir höfum kannski ekki of mikið af. Þetta er tímabil sem þú skilur allt svo miklu betur og ef þú hefur ekki ástina þá mun hún svo örugglega dansa með þér á sumarmánuðunum. Það skiptir líka svo miklu máli að leyfa sér að hlakka til, ef alltaf væri 35 stiga hiti og skínandi sól væri tilveran litlaus og einsleit, en þinn karakter er eins og veðurfarið á Íslandi, alltaf að koma manni á óvart og enginn dagur er eins. Ef þú ert að streitast á móti einhverju sem þér finnst hundleiðinlegt og þú heldur þú eigir að gera því aðrir segja þér það, þá mun haustið gefa þér power til að henda af þér hindrunum sem eiga ekki að skreyta þinn veg. Þú magnar svo sjálfan þig upp á þessu ári og finnur þig breytast úr lirfu yfir í svo ótrúlega fallegt og litríkt fiðrildi. Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs, hvort sem þú veitir þér hana sjálfur eða aðrir og ef þú ert á lausu hjartað mitt þá skaltu alls ekki sætta þig við það næstbesta því það er alls ekki nógu gott, því þú ert svo huguð og hrífandi persóna, átt þér ótal aðdáendur sem svo sannarlega dáðst að þér, svo veldu það besta.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira