Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. Það þýðir það að alveg sama hversu erfið þér finnst gangan, kemur alltaf ný sylla í ljós á fjallinu og þú getur annaðhvort forðað þér frá hættum eða fundið þér aðrar spennandi leiðir til þess að leika listir þínar. Þú munt vekja mikla athygli á þessu ári, í sambandi við starf, verkefni, ást og allt verður eitthvað svo óviðjafnanlegt og töfrandi, en stundum smá hættulegt. Þér finnst janúar svolítið stoppa kraftinn þinn, en þú átt bara að hvíla þig því það byrjar ekkert að gerast fyrr en í lok janúar eða febrúar og vorið gefur þér kraft til að skapa og ná árangri á þínu sviði. Ekki vera feimin yfir hæfileikum þínum, því um leið og þú hristir höfuðið og finnst ekkert sem þú getur vera merkilegt, þá dofnarðu upp og hefur ekki orku til að framkvæma. Þú getur rétt ímyndað þér fjallageit sem dregur úr sér þann kraft sem þarf að stökkva yfir á næstu syllu, því þá getur hún ekkert stokkið. Persónulegur ávinningur á eftir auka stolt þitt á þessu ári, en stolt og mont eru systur, svo þú skalt fagna þessum vinningum sem eru að koma í hrönnum fram á vorið. Þú átt eftir að hjálpa svo mörgum á komandi mánuðum, því það er í eðli þínu að vorkenna þeim sem eiga bágt og þar sem þú þolir ekki meðalmennsku og skiptir það engu máli hvaða skoðun aðrir hafa á því sem þú gerir, því það fer ekkert eins mikið í taugarnar á þér eins og smásálarlegt fólk. Mars er tímabil ástarinnar, svo veittu tækifærunum í kringum þig athygli og hlustaðu á hjarta þitt slá. Vorið býður þér tækifæri til að flytja og færa þig til, hvort sem það er tengt vinnu eða heimili, svo taktu áhættu sérstaklega um maí mánuð því hann hringir inn heillandi breytingum sem boða gott og hugur þinn er eins oddhvasst járn og hjálpar þér að framkvæma og hafa þá trú sem þú þarft til þess. Að treysta á að allt gangi vel þegar þér dettur í hug að breyta og fara út úr kassanum, eins ábyrgðarfull og þú ert þá getur kvíðinn heimsótt þig í byrjun sumars. Notaðu þá frekar orðið spenna en kvíða og stress því þú ert að fara hárrétta leið, og útkoman í ágúst, september og október er sigur og þú fagnar þessu ári sem aldrei fyrr.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. Það þýðir það að alveg sama hversu erfið þér finnst gangan, kemur alltaf ný sylla í ljós á fjallinu og þú getur annaðhvort forðað þér frá hættum eða fundið þér aðrar spennandi leiðir til þess að leika listir þínar. Þú munt vekja mikla athygli á þessu ári, í sambandi við starf, verkefni, ást og allt verður eitthvað svo óviðjafnanlegt og töfrandi, en stundum smá hættulegt. Þér finnst janúar svolítið stoppa kraftinn þinn, en þú átt bara að hvíla þig því það byrjar ekkert að gerast fyrr en í lok janúar eða febrúar og vorið gefur þér kraft til að skapa og ná árangri á þínu sviði. Ekki vera feimin yfir hæfileikum þínum, því um leið og þú hristir höfuðið og finnst ekkert sem þú getur vera merkilegt, þá dofnarðu upp og hefur ekki orku til að framkvæma. Þú getur rétt ímyndað þér fjallageit sem dregur úr sér þann kraft sem þarf að stökkva yfir á næstu syllu, því þá getur hún ekkert stokkið. Persónulegur ávinningur á eftir auka stolt þitt á þessu ári, en stolt og mont eru systur, svo þú skalt fagna þessum vinningum sem eru að koma í hrönnum fram á vorið. Þú átt eftir að hjálpa svo mörgum á komandi mánuðum, því það er í eðli þínu að vorkenna þeim sem eiga bágt og þar sem þú þolir ekki meðalmennsku og skiptir það engu máli hvaða skoðun aðrir hafa á því sem þú gerir, því það fer ekkert eins mikið í taugarnar á þér eins og smásálarlegt fólk. Mars er tímabil ástarinnar, svo veittu tækifærunum í kringum þig athygli og hlustaðu á hjarta þitt slá. Vorið býður þér tækifæri til að flytja og færa þig til, hvort sem það er tengt vinnu eða heimili, svo taktu áhættu sérstaklega um maí mánuð því hann hringir inn heillandi breytingum sem boða gott og hugur þinn er eins oddhvasst járn og hjálpar þér að framkvæma og hafa þá trú sem þú þarft til þess. Að treysta á að allt gangi vel þegar þér dettur í hug að breyta og fara út úr kassanum, eins ábyrgðarfull og þú ert þá getur kvíðinn heimsótt þig í byrjun sumars. Notaðu þá frekar orðið spenna en kvíða og stress því þú ert að fara hárrétta leið, og útkoman í ágúst, september og október er sigur og þú fagnar þessu ári sem aldrei fyrr.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira