Skartgripir Lady Gaga metnir á yfir hálfan milljarð Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 19:42 Söngkonan fór heim með ein verðlaun í gær. Vísir/Getty Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Golden Globes Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Lady Gaga var glæsileg á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær í bláum kjól frá Valentino. Til þess að setja punktinn yfir i-ið bar söngkonan skartgripi frá Tiffany & Co sem eru metnir á yfir hálfan milljarð króna. Söngkonan passaði upp á hvert smáatriði og þótti hún bera af með blátt hár í stíl við kjólinn. Kjóll söngkonunnar var svo íburðarmikill að tvo starfsmenn þurfti til að bera slóðann á meðan söngkonan gekk rauða dregilinn.Ok maybe Gaga wins the dress train contest? It takes TWO additional human helpers to hold her gown #goldenglobes#gagaglobes. pic.twitter.com/ULCF0E9DWH — jen yamato (@jenyamato) 6 January 2019 Skartgripirnir voru þó senuþjófar kvöldsins. Hálsmenn söngkonunnar var gert úr þrjúhundruð demöntum með tuttugu karata steini í miðjunni. View this post on InstagramA post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) on Jan 6, 2019 at 6:04pm PST Í ofanálag skartaði söngkonan svo eyrnalokkum frá sama hönnuði og þremur armböndum í stíl. Í heildina er skartið sem fyrr segir metið á fimm miljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna.Vísir/GettySöngkonan fór ekki tómhent heim en hún hlaut verðlaun fyrir besta frumsamda lagið fyrir lagið Shallow úr myndinni A Star is Born sem hún fór með aðalhlutverk í. Myndin var tilnefnd til fimm verðlauna í gær en hlaut aðeins verðlaun fyrir besta frumsamda lagið.
Golden Globes Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira