Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu 7. janúar 2019 11:00 Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar. Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar.
Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið