Hús sem mjög fáir eiga efni á. Inni á YouTube-síðunni Top Trending er búið að taka saman tíu stærstu og á sama tíma dýrustu heimili heims.
Öll húsin eiga það sameiginlegt að kosta marga milljarða íslenskra króna og aðeins ríkasta fólk heims býr í þeim.
Hér að neðan má sjá topp 10 lista yfir stærstu og dýrustu heimili heims.