Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. Þú þrífst langbest á því að hafa mikið fyrir stafni og þar af leiðandi nýtur þú þín best yfir vetrartímann, en það er eins og það séu einhverjir töfrar yfir þessu sumri sem gefa þér kraft til að sjá aðeins lengra fram í tímann. Það er hreinlega eins og lukkan sé að leiða þig áfram. Það er búið að vera mikið álag á þér og það er vegna þess að þú þarft að taka ákvarðanir, annað hvort ég ætla að gera þetta eða ég ætla ekki að gera það. Þetta tengist verkefnum, heimili og ástinni, svo það er allt að gerast, en þú þarft að berjast fyrir þá sem þú elskar og styrkja fjölskylduna eins vel og þú getur. Ef þú tekur ekki ákvörðun um hvað þú vilt þá fyllistu þunga og þreytu og það fer þér svo sannarlega ekki vel hjartað mitt. Þegar haustið mætir þér sérðu að allt hefur smollið saman og kraftur þinn eykst. Það er svo margt í þínu fari sem segir að þú eigir að vera sjálfstæðari og getir búið þér miklu magnaðri og sterkari lífsveg en þú hefur ímyndað þér, en þú verður að gera allt sjálfur og alls ekki bíða eftir því að einhver geri eitthvað fyrir þig, því þá gerist ekkert. Inn í líf þitt eru að koma áhugaverðar og óvenjulegar persónur og til þess að opna fyrir þessu skemmtilega fólki þarftu að segja já og prófa eitthvað nýtt því það sviptir þér upp úr gömlu hjólförunum sem þú nennir ekki að vera í hvort sem er. Þú ert að taka skrefið að nýjum lífsstíl og verður svo hamingjusamur og glaður að sjá þú ert með X-Factorinn sem þarf til þess að láta ljós þitt skína. Knús og kveðja, þín Sigga KlingVigdís, Salka, Victoria, Gaga, Kári og Björgvin.Vísir/Getty/FBLHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira