Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira