Marsspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. Tölum saman er slagorðið sem er yfir þínu merki núna svo vertu staðfastur til að ná fram jákvæðum breytingum því þú hefur svo leiftrandi hugarflug og ef þú lætur ekki frá þér það sem kemur til þín fyllistu vonleysi. Þetta er „action“ mánuður til að koma lífinu í réttan farveg, fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál tengt ástinni eða vináttu, ekki láta sama steininn verða þér að falli aftur og aftur, þú veist hvað er rétt og réttsýnin er það sem kemur þér áfram. Fólk leitar til þín með rosalega mörg vandamál og spurningar sem þú leysir og hjálpar með ótrúlegasta hætti, því orðin þín hafa svo mikið afl. Peningamálin þín reddast, eins og alltaf, og þú átt eftir að ná einhverju takmarki í þeim efnum sem þig óraði ekki fyrir. Það upplifa þig allir sem sterka persónu þó þú sért með mjög viðkvæma sál, þá nærðu samt einhvernveginn alltaf að snúa þig útúr vandamálunum og svo sannarlega ertu þá þessi sterka persóna sem aðrir upplifa þig. Það gæti dregið þig niður ef líkami þinn er ekki í því formi sem þú vilt því þú leitast stöðugt eftir fullkomnum, sem er ekki til, og þegar þú ferð af stað í hvort sem líkamsrækt eða nýju mataræði verður það eins og hugleiðsla fyrir þér því þú ert svo mikið keppnismanneskja og elskar áskoranir sem þú setur þér sjálfur, svo þú átt eftir að ná miklu lengra en þú þorðir að vona þegar líður á vorið.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. Tölum saman er slagorðið sem er yfir þínu merki núna svo vertu staðfastur til að ná fram jákvæðum breytingum því þú hefur svo leiftrandi hugarflug og ef þú lætur ekki frá þér það sem kemur til þín fyllistu vonleysi. Þetta er „action“ mánuður til að koma lífinu í réttan farveg, fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál tengt ástinni eða vináttu, ekki láta sama steininn verða þér að falli aftur og aftur, þú veist hvað er rétt og réttsýnin er það sem kemur þér áfram. Fólk leitar til þín með rosalega mörg vandamál og spurningar sem þú leysir og hjálpar með ótrúlegasta hætti, því orðin þín hafa svo mikið afl. Peningamálin þín reddast, eins og alltaf, og þú átt eftir að ná einhverju takmarki í þeim efnum sem þig óraði ekki fyrir. Það upplifa þig allir sem sterka persónu þó þú sért með mjög viðkvæma sál, þá nærðu samt einhvernveginn alltaf að snúa þig útúr vandamálunum og svo sannarlega ertu þá þessi sterka persóna sem aðrir upplifa þig. Það gæti dregið þig niður ef líkami þinn er ekki í því formi sem þú vilt því þú leitast stöðugt eftir fullkomnum, sem er ekki til, og þegar þú ferð af stað í hvort sem líkamsrækt eða nýju mataræði verður það eins og hugleiðsla fyrir þér því þú ert svo mikið keppnismanneskja og elskar áskoranir sem þú setur þér sjálfur, svo þú átt eftir að ná miklu lengra en þú þorðir að vona þegar líður á vorið.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira